Íslenskir fjölmiðlar verða að hætta að mæra þessa glæpa rikisstjórn

2008 hrundi mýtan um lýðræði og heiðarleika á Íslandi. Kryddsíld og drottningaviðtöl tilheyra fortíðinni. Það var rétt hjá mótmælendum að skera á kapla lygamarða glæpalýðsins sem stjórna Íslandi. Það þarf að koma þeim öllum í fangelsi á nýju ári sem arðrændu þjóðina. Annars verður bylting.
mbl.is Fólk slasað eftir mótmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Vonast eftir að þeir/þau sem þessum skemmdum oltnu standi stolt eftir og borgi þann kostnað sem þessi mótmæli kosti eða eru þau ekki menn til þess bertra að alla borga fyrr svona skilslæti

Jón Rúnar Ipsen, 31.12.2008 kl. 16:11

2 Smámynd: DanTh

Ég tek bara heilshugar undir þetta með þér. 

Það þarf að leiða þá aðila, bæði ævintýragosana í fjármálageiranum og stjórnmálamennina, sem tóku þátt í spilavítinu fyrir dóm.  Þeir sem bera hvað mest ábyrgð á því hvernig komið er mega aldrei fá aftur þann sess í þjóðfélaginu sem þeir höfðu þegar plottið stóð sem hæst.  

Þetta er allt saman glæpalýður sem hafði þjóðina að féþúfu og hefur steypt þjóðinni í skuldafen sem er að gera heimilin í landinu eignalaus.

Gleðilegt nýtt ár.

DanTh, 31.12.2008 kl. 16:16

3 Smámynd: Heimir Tómasson

"Það var rétt hjá mótmælendum að skera á kapla lygamarða glæpalýðsins sem stjórna Íslandi."

Síðan hvenær hefur Stöð2 stjórnað Íslandi? Ég segi fyrir mitt leyti, ég er feginn að búa ekki á Íslandi um þessar mundir. Og það hefur ekkert með ríkisstjórnina að gera.

Heimir Tómasson, 31.12.2008 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband