Flestir er ekki allir.

"Geir H. Haarde forsætisráðherra telur að vel flestir landsmenn geti staðið undir þeirri gjaldtöku sem fyrirhuguð er í heilbrigðisþjónustu".

Þetta er Sjálfstæðisstefnan í hnotskurn. Meirihlutinn ætlar að ekki bara að kúga minnihlutann, heldur að drepa hann líka , úr krabbameini og kransæðasjúkdómum.

Auðvitað hafa fátæklingar verið í minnihluta víðast hvar ef ekki allstaðar síðastliðna öld. Samt, takið eftir því hafa þjóðir vesturlanda og kommúnistalanda að Íslandi og Bandaríkjunum undanskildum tekið þann pól í hæðina að láta alla njóta heilsugæslu. Þetta er spurning um siðfræði en ekki pólitík.  

Geir er og verður forsætisráherra hinna ríku, stétt gegn stétt. 


mbl.is Standa undir gjaldtöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband