4.11.2008 | 14:18
Já, hvað tefur?
Það er með ólíkindum að horfa upp á það að það skuli ekki vera búið að taka eftirlaunafrumvarpið til baka. Því var lofað fyrir seinustu kosningar og aftur og aftur síðan þá. Alþingismenn eru allir sem einn sekir um að hyggla sér á kostnað almennings þangað til að þeir afnema forréttindi sín.
Hvað tefur eftirlaunin? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þeim er einfaldlega ekki alvara þessum andskotans þingmönnum - þeir segja eitt en gera ekkert. Siðferði þeirra er á sama plani og stjórn Kaupþings sem afskrifaði sínar eigin skuldir við bankann. Ísland er og verður einn stór skítahaugur og drullan lekur úr hverju skúmaskoti!
Jón Garðar (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.