Það eru um 4000 manns þarna

Á fimmta hundrað er lygi.
mbl.is Mótmæla Davíð Oddssyni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Varst þú þarna með blað og penna að telja ? nei ég held ekki

Joseph M (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 16:43

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ætli mbl.is hafi sent einhvern á staðinn til að telja? Nei ég held ekki, en ég var sjálfur á staðnum og leyfi mér að giska á að þessi tala (á fimmta hundruð) sé í besta falli mjög "hóflega" vanáætluð.

Guðmundur Ásgeirsson, 18.10.2008 kl. 16:54

3 identicon

ég var þarna !!! og taldi 4000 þús. manns, ef lögreglan kann ekki að telja, eða að koma fram með réttar upplýsingar þá á hún örugglega ekki í rétta djobbinu.

Hvar voru blaðamenn Moggans ? voru þeir ekki þarna ? kunna þeir ekki að telja ???

Sem fyrr fá fréttamenn falleinkun um allri þessari umræðu ...við hvað eru þeir eiginlega hræddir??? 

Alla (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 16:57

4 identicon

varstu med blad og penna ad telja?... ertu ad grínast joseph? eins og madur geti ekki fattad muninn á 500 og 4000...

Eiki (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 17:15

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég var þarna líka og "á fimmta hundrað" er mjög fjarri lagi. Fáránlegt raunar.

Lára Hanna Einarsdóttir, 18.10.2008 kl. 17:16

6 Smámynd: Guðmundur Björn

Ég held að það hafi verið hundrað þúsund milljónir! 

Nei, þegar löggan telur minna en vonast er eftir, þá kann löggan ekki að telja.  Bara fífl og fávitar. 

Guðmundur Björn, 18.10.2008 kl. 17:36

7 Smámynd: dvergur

Ekki veit ég hvort að um 4000 sé réttri tölu. En 500 er ótrúlega hóvær "áætlun" 

dvergur, 18.10.2008 kl. 18:58

8 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Ég tók nokkrar myndir sem má sjá á blogginu mínu - og augljóslega voru þarna miklu fleiri en „á fimmta hundrað“ eins og löggan lætur hafa eftir sér.

Ótrúlegt hvað þjónar Davíðs og Björns Bjarnasonar leggja sig niður við að skrökva að fólki, og ekki vex traust okkar á að dómsmálaráðherra skipi saksóknara til að rannsaka bankamálin þegar þjónar hans skrökva um svona einfalda hluti sem við öll sjáum berum augum að er lygi.

Helgi Jóhann Hauksson, 18.10.2008 kl. 23:20

9 identicon

Undir forystu Harðar Torfasonar, Kolfinnu Baldvinsdóttur, Dr. Gunna, Andra Sigurðssonar og Birgis Þórarinssonar.

Fyrr myndi ég fylgja Ástþóri Magnússyni í forsetaframboð en þessum lýð, pakk sem hefur aldrei unnið almennilega fyrir sér og hefur allt á hornum sér.  Kolfinna er auðvitað gjörsamlega bitrasta piparkerling veraldar, DR Gunni ohh boy....

Davíð hefur gert mörg mistök en þetta hrun er ekki honum um að kenna.  Hvernig væri að mótmæla mönnunum sem komu okkur á hausinn??? 

Stundum skammast maður sín fyrir að vera íslendingur og drottinn minn dýri ef það voru þarna 500 ( 95% listamenn ) manns sem fylgja slíku fólki.

Baldur (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 00:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband